Aumingja þeir sem eiga ekki bíl.

Ætli stjórn endur Strætó BS geri ráð fyrir því að farþegum muni fjölga við þetta? Og ætli stjórn endur Strætó BS noti sjálfir strætó? Ég nota ekki strætó en þetta verður ekki til þess að líkurnar aukist að ég muni nota strætó. Ég held að það sé staðreynd að það sem Strætó hefur mistekist að það er þetta nýja leiðarkerfi sem er ónítt. Og ég held að það besta í stöðunni sé að taka upp gamla leiðarkerfið upp aftur.


mbl.is Ferðum strætó fækkað vegna erfiðleika í rekstri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Ég er sammál því að þessar breytingar eru ekki til að auka nýtingu vagna ég bý í Grafarholti og ég hvorki get né vill biða í klukkutíma eftir vagni er ég rétt missi af honum

Jón Rúnar Ipsen, 27.1.2009 kl. 21:52

2 Smámynd: Ingimar Eggertsson

Já það verður ekki annað sagt að framtíðin er ekki björt hjá Strætó BS. Ég hef ekkert á móti Strætó og væri alveg til í að nota Strætó ef að leiðar kerfið væri ekki svona ónítt eins og það er í dag. Þegar ég byrjaði hjá Strætó sumarið 2005 þá var gamla leiðar kerfið sem var mun betra en það er í dag. Ég hætti 16 Des 2006 sem betur fer.

Ingimar Eggertsson, 27.1.2009 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband