Athugasemdir

1 identicon

vitiði að dauðinn er ekki slæmur hlutur, ég get ekki ímyndað mér annað en þar sem hann sé núna líður honum miklu betur heldur en hér á jörðinni, maðurinn var búinn að RÚSTA líkamanum sinum, og hann var löngu búinn með frægðaferilinn þannig séð, eina sem eftir var af honum voru slúðursögur af honum og væntilegir tónleikar sem áttu að reyna hjálpa honum að komast aftur til baka, en veistu ég verð að trúa því að guð hafi gert stóran leik fyrir hann og kallað hann heim jafnvel þótt að hann kannski flýtti fyrir sjálfum sér. mér fannst ekkert eftir af honum og þó hann sé farinn er tónlistinn hans það ekki.

Hmm (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 16:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband