Hr. Ólafur takk fyrir vel unnin störf í ţágu ţjóđarinnar :)

Virđingar vert ađ Hr. Ólafur Ragnar Grímsson skuli stíga til hliđar eftir á ţađ sem á undan er gengiđ, enda hart sótt ađ honum úr öllum áttum. Sem ekki reyndust réttmćtar og var um hreinan upp uppspuna og ýkjur sem var einungis gert til ađ ná í ódýr atkvćđi.

Mér langar til ţess ađ ţakka Hr. Ólafi Ragnari Grímssyni fyrir velunni störf í ţágu ţjóđarinnar, og má nefna sérstaklega Fjölmiđlalögin og Icesave samningin. Ţađ var ţá sem Ólafur sýndi ţađ hvers hann er megnugur og ţrátt fyrir harđa gagnrýni frá Alţingi ţá stóđ Ólafur fastur á sínu og hvikađi hvergi. Ţađ er gríđarlega mikilvćgt ađ nćsti Forseti Íslands sé sterkur og láti ekki ráđskast međ sig ţegar kemur ađ ţví ađ nýta málskotsréttin, ţví ţađ verđur hart sótt ađ honum frá Alţingi ţegar hann nýtir hann. Međ forsetaframbjóđendur ţá finnst mér ţađ mjög dapurlegt ađ fullornir menn sem eru ađ sćkjast eftir ţessu embćtti og segjast ćtla vera sameiningartákn ţjóđarinnar skuli ekki kunna mannasiđi... En ég ćtla ekki ađ fara hafa ţau orđ eftir forsetaframbjóđendum sem ţeir hafa láiđ hafa eftir sér um fráfarandi forseta. Kurteisi kostar ekkert og ţađ er alveg lámark ađ fólk kunni sig ţegar kemur ađ ţví ađ gaggrýna og auđvitađ er enginn hafinn yfir gaggrýni. En ţađ er alveg sama hvert litiđ er ţađ ganga allir allt of langt, menn láta allt flakka á netiđ á opinberum vetfangi á bakviđ tölvuskjáinn. Sem flestir myndu ekki einu sinni láta hafa ţetta eftir sér úti á götu...

Muniđ ađ kurteisi kostar ekkert, en ókurteisi gćti kostađ ykkur mikiđ.


mbl.is Ólafur Ragnar hćttur viđ frambođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband