útúrdópað lið.

Þetta sagði ég. Þetta lið er klár lega útúrdópað. Ég held að best væri að rassgella dugleg þetta lið. Því að þetta eru ekki heiðarleg mótmæli. Ætli þetta lið hefði ekki gott af því að gista í grjótinu í eina nótt. Sem það er best geymt á bak við lás og slá.


mbl.is Mótmæli halda áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég er bara nokkuð sammála þér. Þetta vanhæfa spillingarlið er svo sannarlega best geymt bak við lás og slá, en næturnar í grjótinu þyrfu helst að vera fleiri en ein og fleiri en tvær. Sennilega áttu samt kollgátuna að þeir hljóti bara að vera útúrdópaðir þarna í Fjármálaeftirlitinu fyrst nojan er svo mikil að þegar einhver ókunnugur birtist við dyrnar er bara skellt í lás og látið eins og enginn sé heima... ;)

Guðmundur Ásgeirsson, 18.12.2008 kl. 15:12

2 Smámynd: Ingimar Eggertsson

Það er augljóst kvers vegna þeir skelltu í lás. Það er eingin vinnu friður á meðan þetta lið væri þarna inni. Ég hefði skellt í lás líka. En Lögreglan er alltof löt við að nota táragas.

Ingimar Eggertsson, 18.12.2008 kl. 15:27

3 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Kannski gerir þú ekki grien fyrir því að þetta unga fólk sem eru flest menntaskólanemendur þurfa að borga skuldina sem ríkistjórnin hefur sett okkur í, við höfum allan rétt til að vera reið yfir því.

Ríkistjórnin hefur nánst stolið framtíðini af ungmenni landsins.

Það þarft ekkert "dóp" til að vera reiður.

Alexander Kristófer Gústafsson, 18.12.2008 kl. 16:16

4 Smámynd: Krummi

Það er rétt, þetta eru meira og minna einhverjir hasshausar sem eru að standa í þessum skemdarverkum. Eitthvað 101 lopapeysulið

Krummi, 18.12.2008 kl. 16:21

5 identicon

Dópistar

 Já það er nú það - Ingvar félagi Þórisson hvað segir þú um þá spurningu/fullyrðingu 

Kveðjur

Óli Hrólfs

Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 16:43

6 identicon

þú og þínar útúrdópaðar fullyrðingar..... farðu nú að draga hausinn á þér úr rassgatinu á náunganum og farðu að nota baunina sem á flestum kallast heili....hvaða sannanir hefur þú á því að þarna séu menn þarna á lyfjum. þangað til grjóthaltu kjafti...... þú ættir kanski að fara að kíkja í kókaínpartý með sjálfstæðisútrásarkvikindunum sem eru einu útúrdópaða pakk sem ég sé og það hef ég heyrt margar sögur af en set það samt ekki sem fyrirsögn forsíðu á blogginu mínu

gunni (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 18:38

7 Smámynd: Ingimar Eggertsson

Gunni fylkist þú ekki með. Hvar er ég með hausinn? Kannski í rassgatinu á þér? Þú segir mér ekki fyrir verkum Gunni. Og ég held að tals maturinn hjá þér sýnni það kvað þú ert vanþroskaður.

Ingimar Eggertsson, 18.12.2008 kl. 18:54

8 identicon

Þú ert mesti hálviti sem ég hef lesið færslu eftir í heiminum. Þú þursast og nennir ekki að hugsa og það er ömurlegt og ég vona að þér verði drekkt.

kv, anti-þursa nefnd ríkisins.

Anti-þursanefnd ríkisins (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 19:41

9 Smámynd: Ingimar Eggertsson

Anti-þursa nefnd ríkisins. Er ég svona latur og feitur að ég nenni ekki að hugsa? Og kver ætlar að drekkja mér?

Ingimar Eggertsson, 18.12.2008 kl. 19:55

10 identicon

Ingimar ég leiðrétti yfirleitt fólk sem kann ekki stafsetningu en ertu viss um að þú sért ekki bara sjálfur útúrdópaður þarna uppfrá rölfbloggandi útí eitt ekki hafandi neitt til málana að leggja nema að útúða fólki sem er þó að reyna að láta stjórnendur og aðra heyra í sér svo breytingar geti hafist, miðað við hvað þú skrifar illa efast ég um að þú sért vel skólagenginn og þar af leiðandi hafir ekki mjög há laun í því starfi sem þú sinnir og þú munt finna fyrir þessum ósköpum alveg eins og mitt ófædda barn, þannig að dragðu hausinn útúr rassgatinu á þér og hreinsaðu vel út úr huganum sestu svo loks niður og hugsaðu aðeins.

 Hafðu það næs og góð jól 

SB

Spelling Bee (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 21:30

11 identicon

Ja hérna gunni --  þetta er þó hroðaleg samsuða hjá þér. En heldur þú ekki að með því að sýna smá kureteisi - mannasiði - að fólk hlusti frekar á þig - ef þú hefur eitthvað annað fram að færa en ofbeldi. Og hvað varðar Sjálfstæðisflokkinn þá held ég að Jón Ásgeir telji sig nú ekki samherja Davíðs Oddssonar - kókaínneysla í Sjálfstæðisflokknum ???  Örugglega hefur einhver félagi í flokknum prófað slíkt - en segðu mér eitt gunni - í þínum flokk - ef einhver er - eru allir svona orðljótir og illa gefnir að þeir geti ekki tjáð sig á eðlilegu mannamáli? Það hlýtur þá að vera VG þar sem formaðurinn tjáir sig helst með öskrum og óhljóðum eins og Krústsjoff forðum.

 Eru þið ofbeldisflokkarar ekki til í að setjast á skólabekk og læra mannamál - það er á hreinu að þið eruð ekki klárari en skólakrakki.

Ólafur I Hrólfsson

Anti þursanefnd - ég skil vel að þú skulir ekki skrifa undir nafni -

Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 23:40

12 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Þarna... hvað er Rassgella?

Má ég fá eina slíka, eða jafnvel tvær?

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 19.12.2008 kl. 00:22

13 Smámynd: Ingimar Eggertsson

Spelling Bee. Þú skalt skalt ekki vera að gagnrýna Stafsetningu annarra ef þú ert ekki betri en þetta. Ég nenni ekki að standa í því að vera að leiðrétta stafsetningu annarra. Og það hefur eingin rétt á því að brjóta rúður annarra. Ég hélt að ég þyrfti ekki að segja þetta. Og Spelling Bee svo þú vitir það. Að þá starfa ég sjálfstætt og get því ákveðið kvað ég fæ í laun á mánuði. og Ég er með fjóra í vinnu. Spelling Bee þú ert klárlega í VG. Og þú hefur ekki hunds vit á því kvað það myndi kosta að halda Alþingiskosningar. Spelling Bee greindarvísitalan er klárlega ekki mjög há hjá þér. En við skulum ekki gleyma því að það er öllum frjálst að mótmæla svo lengi sem þeir skemmi ekki eigur annarra. Spelling Bee þú skalt skalt nú hugsa aðeins áður enn þú setur svona fram. Og voðalegan áhuga hefur þú á rassgatinu mínu. Spelling Bee hvar eru punktarnir?

Ingimar Eggertsson, 19.12.2008 kl. 00:48

14 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Ingimar.

Ég vænti þess að lesskilningur þinn sé annað hvort ekki sérlega mikill eða svo hár að hann er hátt yfir snilldarmörkum þar sem þú ætlar þér útfrá þessum tveimur setningum að ekki aðeins hafi ég sjálfur brotið þessa rúðu, hafi sérlegan áhuga á þjó þínum heldur líka að ég sé í VG, hafi ekki hundsvit á kostnaðinum sem kosningar hefðu í för með sér og loks að greind mín sé takmörkuð.

Nú svo ég brjóti þetta niður með punktum:

  • Ég er ekki í VG. Var í Alþýðubandalaginu þegar ég var unglingur, en það er löngu liðin tíð. Síðast var ég í Frjálslynda Flokknum og var þónokkuð framarlega þar, stjórnarmaður í Landsambandi Ungliðahreyfingarinnar og svo frv. Ég komst hinsvegar að þeirri niðurstöðu í haust eftir langa umhugsun að flokkakerfið væri aðeins hæft til þess að viðhalda pattstöðu þeirri sem samfélag okkar er í og það væri rangt af mér að taka þátt í flokkastarfi heldur berjast fyrir breyttu lýðræðisfyrirkomulagi, nefnilega einstaklingsframboðskerfi.
  • Ég hefi aldrei séð þjó þinn, en ég hygg að rumpur þinn sé ekki aðeins hárugur, bleikur og hrukkóttur heldur líka nágranni við karlpung og ég hneygist ekki til karla. Það væri þó mjög athyglivert ef ályktun mín er röng, ég hef nefnilega aldrei áður hitt konu sem heitir Ingimar. Svarið er semsagt nei; ég hefi engan áhuga, heldur ýmugst á þjó þínum.
  • Kostnaður við Alþingiskosningar er hverfandi miðað við kostnað okkar skattgreiðenda við að borga niður IMF lán til þess að greiða skuldir glæframanna.
  • Ég var ekki þarna og hef ekki brotið rúðu síðan ég kastaði steini í glugga í niðurníddu húsi sem stóð til að rífa þegar ég var unglingur. Þessar rúður kosta um það bil 400.000 krónur. Viltu bera það saman við 400.000.000.000 krónur. Margfaldaðu svo stærri töluna með 4 og þá erum við nærri þeirri krónutölu sem verið er að skuldsetja börnin okkar fyrir. Ég hygg að þér ættuð að taka orð Abrahams Lincoln þér til umhugsunar; hundingi er sá sem veit verð alls, en virði einskis.
  • Ég vænti þess að þú sért ekki sálfræðimenntaður eða sérfræðimenntaður í nokkru því fagi sem gerir þær kröfur til útskrifaðra nema sinna að þeir geti sinnt greindarmælingu á öðru fólki. Ályktun þín er mér aðhlátursefni, greind mín er þér óviðkomandi.

Ég kom ekki með punkta einfaldlega vegna þess að andleg ládeyða eins og sú að áætla að annað fólk sé á lyfjum af þeirri ástæðu að það er á annari skoðun eins og þú flokkast sem fordómar og ég nenni yfirleitt ekki að eyða orðum á slíka menn.

Til hamingju með það að vera vinnuveitandi. Það er gott hjá þér. Það er líka gott að  þú getir ákveðið hvað þú ert með í laun á mánuði. Aftur, til hamingju með það. Það segir samt ekkert annað um þig en það að þú hefur það líklega ágætt fjárhagslega, ekki nokkurn skapaðan hlut um persónu þína eða hvort að þú sért heill á geði en eftir því hversu uppstökkur þú hljómar í þessu svari þínu vænti ég þess að þú sért það klárlega ekki.

En svona í alvöru. Hvernig gella er rassgella og hvar kemst ég í kynni við slíka?

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 19.12.2008 kl. 02:05

15 Smámynd: J. Einar Valur Bjarnason Maack

Shit, ég hélt þú hefðir verið að svara mér vegna þess að ég var líka að gera grín að stafsetningunni hjá þér...

J. Einar Valur Bjarnason Maack , 19.12.2008 kl. 02:07

16 Smámynd: Ingimar Eggertsson

J. Einar Valur Bjarnason. Gaman að fá svona flotta ritgerð frá þér.  En Ég er hinsvegar alveg hættur að kippa mér upp við það þó að fólk sé að setja út á stafsetninguna mína. Ég er eingin snillingur í stafsetningu af því að ég er lesblindur. En af hverju til hamingju með það að vera vinnuveitandi? Ég er búinn að vinna hjá sjálfum mér í þrjú ár og tel ég mig standa nokkuð vel núna. Ég get alveg sagt þér það að fyrsta árið var mjög erfit og skulda ég sjálfum mér enn hálfa milljón í laun sem ég gat ekki borgað mér á þessum tíma sem ég er komin yfir núna. Ég hef alltaf staðið í skilum með allt annað og nú stend ég svo vel. Að ég get leift mér að taka mánaðar frí að sökum verkefnaskort. En ég er hins vegar pæla í því að losa mig við alla starfs menn nema endurskoðandann. Það er til svo mikið af starfs fólki sem er atvinnulaust. En nóg komið af þessu. Ég er ekki viss um að þú viljir hitta þessa gellu Einar.  En ég skil ekki Spelling Bee að hann er sé að setja út á skrift annarra og er ekki betri en þetta.

Ingimar Eggertsson, 19.12.2008 kl. 03:29

17 Smámynd: Ingimar Eggertsson

J. Einar Valur Bjarnason Maack er maður ársins hér á síðunni. Fyrir svona flotta ritgerð.

Ingimar Eggertsson, 19.12.2008 kl. 03:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband