Bloggfærslur mánaðarins, maí 2011

Íslendingar eru svo vitlausir í umferðinni að það er ekki fyndið...

Lögreglan segir aftur á móti að fólk geti ekki vísað til neyðarréttar þegar merkt bílastæði á svæðinu séu ekki nýtt að fullu, eins og raunin hafi verið í Laugardalnum í dag.


Segir allt sem segja þarf, 5000 kr er lítið fólk verður að fá að finna fyrir sektinni. Þetta er gott dæmi um fólk sem nennir ekki að labba, vill helst fara inn á bílnum. Það ætti kannski að leifa fólki að fara yfir á rauðu ljósi á næturnar af því að þá er engin umferð ? Gengi aldrei upp.
mbl.is Sektaðir á fjölskylduhátíðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband