Flott hjá Símanum. En ég hringdi í 800-7000 og vald tæknilega aðstoð og það tók mig 28 mínútur að ná sambandi þarna inn fyrst var ég númer 24 í röðinni held að Síminn ætti að fara að skoða þetta 800-7000... En mér langar til þess að segja frá því hvernig þetta er í Brimborg þar keypti ég nýjan bíll árið 2006. En þegar ég var panda tíma fyrir bíllinn hjá þeim í Brimborg þá sagði konan að Þjónustufulltrúarnir væru allir uppteknir og hún bauð mér að bíða eða að einkver af þeim myndi hringja í mig seinna í dag. Svo ég valdi síðari kostinn og gaf henni upp númerið, ég mann ekki hvað leið langur tími en mig minnir að það hafi verið um tvær klukkustundir...
![]() |
Síminn skoðar samkeppni við Farice |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 31.12.2012 | 15:03 (breytt kl. 15:04) | Facebook
Athugasemdir
Hjá Símanum veistu allavega númer hvað þú ert í röðinni og getur áætlað biðtíman útfrá því ca mínúta á hvern. Vodafone segir þér hinsvegar ekkert númer hvað þú ert og maður veit ekki hvort maður er að fara að bíða 10 mínútur eða 1 klukkutíma.
Það heyrir til undantekninga að maður þurfi að bíða lengi þegar hringt er í 8007000. Það er aðalega þega það er bilun í gangi sem biðtímin er langur , því þá hringja allir. Oftast er maður númer 2 eða 3 í röðinni.
Hagi (IP-tala skráð) 1.1.2013 kl. 02:53
Ekki hef ég verið svo heppin að vera númer 2 eða 3 hjá þeim.
Ingimar Eggertsson, 1.1.2013 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.