Einhvern vegin kemur þetta mér ekki á óvart.

Ég segi nú bara fyrir mitt leyti að síðast þegar ég lendi í TM var og er eitthvað sem ég vil helst gleyma vesta Tryggingarfélag sem ég hef á ævinni lent í vona bara að ég þurfi ekki að eiga samskipti við það Tryggingarfélag. Þá komst ég að því að það er bullandi samráð á milli Tryggingarfélagana því mitt Tryggingarfélag VÍS neitaði að aðstoða mig og var mér sagt frá því að það hafi verið gerður samningur á milli Tryggingarfélagana um að þau skiptu sér ekki af hvor öðrum. Tveim mánuðum síðar fór ég yfir í Sjóvá Almennar og í kjölfarið fékk í Símtal frá starfsmanni VÍS og var ég spurður hvort ég væri óánægður ? Ég spurði hvað eru þið búinn að gera fyrir mig þegar íbúðin mín varða að sundlaug og tvöbílatjón sem ég var í bæði skiptin í rétti hvað gerðu þið fyrir mig spurði ég ??? Hún sagði lítið sem ekkert og þakkaði fyrir viðskiptin. Ég er mjög ánægður með Sjóvá Almennar fyrir einu og hálfu ári bakkaði sendiferðabíll á Jeppann minn og sendiferðabíllinn var í Sjóvá eins og ég, ég tók ekki bílaleigubíl á meðan bíllinn var í viðgerð því á heimilinu eru tveir bílar fyrir svo þetta slapp alveg. En svo kemur bíllinn úr viðgerð ég hringi í Sjóvá til að rukka um dagpeninga og ég var ekkert að skálda neitt og segi að þetta séu um átján dagar en nokkrum dögum seinna fékk ég bréf frá Sjóvá, þá var það yfirlit yfir þessa greiðslu og þá kom í ljós að þeir borguðu mér tuttugu daga. Þetta bréf reddaði þeim degi alveg og ég get ekki lýst því hvað þetta gladdi mig mikið.
mbl.is Fá tjónið ekki bætt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta hefur ekkert með tryggingarfélögin að gera. Enda eins og kemur fram í fréttinni var húsfélagið ekki tryggt fyrir þessum atburði.

Haraldur Haraldsson (IP-tala skráð) 4.1.2013 kl. 01:25

2 Smámynd: Ingimar Eggertsson

Tryggingafélagið eða félöginn sem þessir bílar eru hjá á að fram á að Húsfélagið borgi viðgerðina á þessum bílum eða borgi þá út ef það svarar ekki kostnaði að gera við þá þetta á auðvita bara við um þá bíleigendur sem ekki eru búsettir og eru gestkomandi í þessari blokk. En auðvitað reyna sum Tryggingafélög eins og TM og VÍS að loka bara á sína viðskiptavini ef það heyrist ekkert í þeim. Það getur þurft að heyrast svolítið hátt í manni til þess að koma summum Tryggingafélögunum á stað það getur verið erfitt en hefst yfir leit á endanum. Aðal galdurinn er láta heyrast svo hátt í sér að allir í húsinu heyri í þér. Þá fara allir að horfa á þig og þegar það gerist þá lætur Tryggingafélagið undan því þá sjá þeir það, að þeir fá enga nýja kúna á meðan þeir hafa þig inni hjá sér. En passið ykkur bara að ganga ekki of langt. Þetta er mín reynsla af því að þurfa eiga við þessi Tryggingafélög sem ég óska engum að þurfa að standa í...

Ingimar Eggertsson, 4.1.2013 kl. 04:37

3 Smámynd: Riddarinn

Sjóvá er það ömurlegasta og óheiðarlegasta skíta tryggingafyrirtæki sem ég hef átti samskipti við og reyna alltaf að sleppa við að borga tjón og troða fólki um tær miskunnarlaust.

Það segir sitt im heiðarleika tryggingarfélaga þegar maður neiðist til að fara í málaferli við þá og það neitar og neitar þráfallt í 2-3 ár að borga krónu sama hvað er sagt eða lagt fram vegna slys en svo þegar er verið að ganga inn í dómssal eftir áralanga bið þá koma lögfræðingarnig þeirra og segja að þeir borgi allt sem farið er fram á eftir öll þessi ár því þeir vita að þeir eru að nauðga rétti viðskiptavina sinna og voru í algjörum órétti og siðlausari en allt það sem siðlaust er.

Að tryggja hjá Sjóvá er að henda peningum fyrir svín og setja sjálfan sig i stórhættu á að verða öreigi ef eitthvað kemur upp á eða slys gerist. 

Það ætti að leysa upp þetta glæpafyrirtæki á stundinni.

Tm hefur hinsvegar reynst mér vel gegnum síðustu 30 ár og eru ekki með sama fáráðnleikann og Sjóvá eða skíta framkomu við sína viðskiptavini miðað við mín kynni af þeim

Riddarinn , 4.1.2013 kl. 10:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband