Skoðanakönnunni fer vel á stað, en þar mælis Davíð Oddsson með 66,7% fylgi og er Davíð nú með afgerandi forystu, næstur á eftir Davíð kemur Guðni Th Jóhannesson með 29,6% fylgi, næstur á eftir Guðna kemur Elísabet Jökulsdóttir með 3,7% fylgi. Aðrir eru með 0,0& fylgi og enginn ætlar að skila auðu.
27 hafa svarað.
Kær kveðja Ingimar Eggertsson
Ég minni á skoðanakönnunina á síðunni.
Munið að kurteisi kostar ekkert, en ókurteisi gæti kostað ykkur mikið.
Flokkur: Bloggar | 15.5.2016 | 23:50 (breytt 16.5.2016 kl. 00:21) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.