RÚV tæknilega galdþrota.

Páll Magnússon útvarpsstjóri sagði fyrir um einni og hálfri klukkustund að RÚV væri tæknilega gjaldþrota. Þar sem eiginfé stofnunarinnar væri nánast uppurið. En hann og Guðlaugur Þór Þórðarson voru í viðtali á Rás 2 og var það spilað um klukkan eitt. Og voru að ræða um stöðu RÚV á auglýsingamarkaði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góðar fréttir

Lava (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 05:19

2 Smámynd: Ingimar Eggertsson

Það væri gaman að fá að vita kvað þeir fá mikið af afnotar gjöldonum sem að fólk hefur verið þvíngað til að borga. Og þó að RÚV færi yfir um. Þá er alltaf til fólk á þíngi sem er til í að ausa miljörðum í þetta rusl því miður.

Ingimar Eggertsson, 11.12.2008 kl. 10:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband