Alltaf gaman að fá fréttir af Vestan. En mér finnst samt merkilegt að þeir hjá mbl.is eru að koma með fréttir af því að sé Ófært um Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði sem er á Vestfjörðum. En þetta er alltaf ófært á yfir veturinn nema í nokkra daga yfir veturinn. Því að það er eingin þjónusta á þessu svæði. Tækin eru til staðar og meinasega mannskapinn líka. Það er bara vandamálið er að það er svo lítið sem ekkert fjármagn sett á Sunnanverða Vestfirði því miður. En ég var að keira flutningabíl á milli Patreksfjarðar og Reykjavíkur í eitt og hálft ár. Þannig að ég þekki þetta svæði nokkuð vel.
Flughálka frá Hjallahálsi og Ódjúshálsi og alveg að klettshálsi. En þegar ég var ég var á flutningabílnum þá var ég alltaf glaður þegar Ódjúshálsin var af bakki því að hann er helvíti á jörðu. En hann er brattasti heilsárvegur landsins og þar sem hann er brttastur er hann 16%
![]() |
Hálka víðast hvar á vegum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 11.12.2008 | 09:37 (breytt 12.12.2008 kl. 20:53) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.