Alltaf gaman ađ fá fréttir af Vestan. En mér finnst samt merkilegt ađ ţeir hjá mbl.is eru ađ koma međ fréttir af ţví ađ sé Ófćrt um Dynjandisheiđi og Hrafnseyrarheiđi sem er á Vestfjörđum. En ţetta er alltaf ófćrt á yfir veturinn nema í nokkra daga yfir veturinn. Ţví ađ ţađ er eingin ţjónusta á ţessu svćđi. Tćkin eru til stađar og meinasega mannskapinn líka. Ţađ er bara vandamáliđ er ađ ţađ er svo lítiđ sem ekkert fjármagn sett á Sunnanverđa Vestfirđi ţví miđur. En ég var ađ keira flutningabíl á milli Patreksfjarđar og Reykjavíkur í eitt og hálft ár. Ţannig ađ ég ţekki ţetta svćđi nokkuđ vel.
Flughálka frá Hjallahálsi og Ódjúshálsi og alveg ađ klettshálsi. En ţegar ég var ég var á flutningabílnum ţá var ég alltaf glađur ţegar Ódjúshálsin var af bakki ţví ađ hann er helvíti á jörđu. En hann er brattasti heilsárvegur landsins og ţar sem hann er brttastur er hann 16%
Hálka víđast hvar á vegum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bloggar | 11.12.2008 | 09:37 (breytt 12.12.2008 kl. 20:53) | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.