En kvað með RÚV? Af kveðju losar Ríkið sig ekki við RÚV? Eða Selja það? Eða hreinlega legi það niður? Eða alla vega vera bara með eina Útvarpsstöð? Ekki tvær. http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/12/10/gjald_vegna_ruv_verdur_17_900/ Og svo er komið nýtt Frumvarp um RÚV. http://a2.blog.is/blog/a2/entry/740882/#comment2007954
Tekjuskattur og útsvar hækka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 11.12.2008 | 10:44 (breytt kl. 12:30) | Facebook
Athugasemdir
Hvaða vitleysa, þeir verða að "útskýra" fyrir skrílnum allskyns leiðindi þannig að þessi fína heilaþvottastöð verður aldrei svelt, hvað þá seld, enda hafa þeir sjálftöku á þjóðinni, nefskatturinn kemur um áramót, þá fara ALLIR 18 og eldri (auk fyrirtækja með ímynduð nef) að borga 17.900 krónur á ári til RÚV.
molta, 11.12.2008 kl. 10:53
Já það er kannski rétt? En það verður ekki af því tekið að RÚV er eins vittlaust rekið og hægt er að reka það. Ég hatta RÚV.
Ingimar Eggertsson, 11.12.2008 kl. 11:24
Já Ingimar, RÚV sokkar
Jóhann, 11.12.2008 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.