Það verður gaman að sjá hvort að Landsbrigðin verði með? Því að Bónus er til dæmis í Stykkishólmi, Ísafirði og Akureyri. Og það er klárlega að Jón Gerald hefði viljað sjá Baug fara á hausinn. Og ef Baugur væri farin á hausinn þá væri Jón Gerald ekki að stofna lágvöruverðsverslun. Ég skil ekki þetta hatur á Baug og Bónus. Því að Bónus er búinn að gera frá bæra hluti hér á landi. Það verður gaman að sjá hvort að Jón Gerald muni opna í Stykkishólmi.
Hyggst stofna lágvöruverðsverslun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 14.12.2008 | 20:25 (breytt kl. 20:34) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.