Það hlaut að koma að því...

Það hlaut að koma að því að OPEC ríkin myndu draga úr olíuframleiðslu. Og Íslensku Olíufélögin ja um leið hækka.
mbl.is Hráolíuverð hækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Olíuverð á heimsmarkaði gæti samt átt eftir að sökkva enn meira á næsta ári. Ekki gleyma að verðið er í raun ákveðið í London og Arabarnir í OPEC fá bara greitt það sem þar er í boði. Hinsvegar mun verðið ekki haldast endalaust undir 50$, búast má við að um leið og fjármálakreppan byrjar að ganga til baka verði olíufatið komið um eða yfir 75$. En þetta eru auðvitað bara ágiskanir hjá mér...

Hér á landi virðist verðið fremur stjórnast af gengi krónunnar, ef hún styrkist frá því sem nú er mun því myndast forsenda til frekari lækkunar. Hækkunin núna síðast var í raun ekki verðbreyting hjá olíufélögunum heldur var um að ræða hækkun á gjöldum sem ríkið leggur á eldsneytið.

Guðmundur Ásgeirsson, 15.12.2008 kl. 10:31

2 Smámynd: Ingimar Eggertsson

Já og ef Krónan styrkist þá hækkar Ríkisstjórnin skattana á eldsneyti. Þar af segja það lækkar.

Ingimar Eggertsson, 15.12.2008 kl. 11:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband