Yfir strikið........

Enda hefur þetta pakk farið yfir strikið. Og á piparúðan skilið.
mbl.is Piparúða beitt við þinghúsið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvað meinaru? hvað var gert til að fá piparúða yfir sig? veist þú það ?

Kjartan Sigurvin (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 14:13

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Hvaða pakk ertu að meina? Reiði þess fólks er skiljanlegt þegar búið að vaða yfir þjóðina á skítugum skóm.

Úrsúla Jünemann, 20.1.2009 kl. 14:15

3 Smámynd: Kári Harðarson

Afstaða þín minnir mig á Mel Brooks bíómynd:

Sendiboði frá Bastillunni segir við Loðvík sextánda:  "My lord, the peasants are revolting!"

"Oh, I absolutely agree" svaraði kóngurinn.

Kári Harðarson, 20.1.2009 kl. 14:16

4 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Veit reyndar ekkert hvað er að ganga á þarna niður frá og þess vegna get ég ekki sagt neitt um hver á skilið að fá úðan yfir sig

Jón Rúnar Ipsen, 20.1.2009 kl. 14:17

5 identicon

Þér finnst semsagt í lagi að ljósmyndarar fjölmiðla verði fyrir piparúða árás við vinnu sína ?

Örn (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 14:20

6 identicon

Sýnist á myndunum frá Rúv að þetta séu aðallega unglingar - menntskælingar í mesta falli og einstaka "fullorðinn" inn á milli. Amk eru þeir ekki fremstir í flokki.  Varla æsa unglingsgreyin sig svo að það þurfi að gasa þá.

Solla (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 14:21

7 Smámynd: Ingimar Eggertsson

Ég er að horf á þessi mótmæli. Og þetta lið fór yfir strikið.

Ingimar Eggertsson, 20.1.2009 kl. 14:21

8 identicon

Hann er ekki að meina að hann honum finnst í lagi að ljósmyndarar fjölmiðla fái piparúða frama í sig. Hins vegar má alveg henda eins miklum piparúða og við eigum á þessa mótmælendur, þetta er svo vitlaust  lið sem dreymir um að vera hippar. Hægt að mótmæla öðruvísi en með svona rugli.

Gunnar (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 14:22

9 identicon

Ég er svo sammála þér Ingimar.:) Örn: Ef ljósmyndarar og fjölmiðlar eiga bara ekki að vera fyrir ef þeir vilja ekki fá piparúða á sig...svo einfalt er það. Fólk á að vita að lögreglan er með piparúða og hún LÆTUR VITA þegar á að nota úðann!!!

Kolla (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 14:23

10 identicon

Halló vitleysingur! Alþingi og ríkisstjórn hefur líka farið yfir strikið. Hvernig í andskotanum eigum við koma því inn í litlu hnetuna á þeim? Venjulegar aðgerðir hafa ekki dugað hingað til. Vér mótmælum allir!

Zúri (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 14:23

11 identicon

Sammála.  Það reyndist rétt sem menn höfðu áhyggjur af, innan hópsins er skríll sem ekki kann að haga sér og eru lögreglumenn í fullum rétti að taka á mótmælendum sem ekki kunna að haga sér.  Svo er fólk hissa á því að ekki fleiri mótmæla, það vill enginn heiðvirður íbúi bendla sig við slíkan skríl.

Beini þeim tilmælum til þessa glæpalýðs að gera frekar eitthvað uppbyggilegt.

Baldur (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 14:32

12 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Júlíus, friðsamleg mótmæli virka ekki, það virkar ekki að biðja köttinn kurteislega að hengja á sig bjölluna....

...hvað varðar afstöðu þína til valdbeitingu lögreglunnar, þá er verið að misnota lögregluna, og hún notuð sem varðhundar spillingarinnar.

Viltu sjá að lögreglan verði andlit spillingarinnar ?

Hvað gerist þá ? 

Hvað kallar þú "eðlileg" mótmæli?

Og hversvegna ertu svona fastur í vinstri/hægri pólitík, það er liðin tíð ef það hefur farið framhjá þér...

Haraldur Davíðsson, 20.1.2009 kl. 14:48

13 identicon

Hlusta á þessa vinstri menn, kommana sem gjörsamlega lekur fáfræðin leikur út úr.  Kvarta yfir atvinnumissi en vilja stóriðju burt!  Hvaða lausnir hafa þessir menn komið með í atvinnumálum?? Nákvæmlega ekki neitt, lausnir aldrei til hjá þessum bjálfum. 

Framsókn, nýr formaður vill 2 álver.  Hann veit að í þessu árferði þarf atvinnu.  En 101 lýðurinn mun þá áfram mótmæla, geta þegið ríkisstyrki en una ekki verkamönnum að fá fína vinnu í Álverum sem gera ekkert annað en gott fyrir þjóð.

Sammála Júlíus, þrátt fyrir mistök Sjálfstæðismanna og frjálslyndu aflanna þá er það skárra en vinstri stjórn.

Baldur (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 15:03

14 identicon

Júlíus, ég er ekki að segja að ég vilji vinstri stjórn. hvernær var ég að segja það? ég hef meir að segja kosið til hægri nokkrum sinnum. ég vil einfaldlega skipta út öllu þessu liði sem er við völd í dag, því þetta er liðið sem klúðraði málunum. og virðist ekki iðrast neitt. mætir og er mað hroka og yfirborðskennd svör.  hvort sem það er vinstri eða hægri, eða því sem verst er miðjuruglinu. ég vil algjöra endurnýjun. og kjósa aftur. breyta kosningalögum, breyta stjórnskipan. breyta stjórnarskránni. annað væri hlægilegt að halda fram. naumast hvað þér finnst líka allt voða hlægilegt, þegar um svona grafalvarlegt mál er að ræða. rólegur með þín sterku ást á hægri pólitík. og tek undir með Haraldri, hægri vinstri miðja - skiptir engu máli og er liðin tíð.

Zúri (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 15:09

15 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Hver er að halda því fram hér að vinstri stjórn sé svarið Júlíus ? Ég vil persónulega enga helvítis flokka, og þú skalt ekki reyna að spyrða mig við VG, þótt ég sé á móti ofbeldinu!

Ber þá að skilja það sem svo að lögreglan séu hægri menn ?

Að allir mótmælendur séu vinstri menn ?

Að þú sért hvítliði ?

Ætlar þú að fara með ofbeldi á hendur samborgurum þínum ?

 Og hvað kallar þú eðlileg mótmæli Júlíus ?

Alhæfingar af þessu tagi eru kjánalegar Júlíus, og hvatningar til meira ofbeldis eru ábyrgðarlaus óður til ofbeldisins.

Baldur, hvernig getur þú túlkað núverandi ástand sem skárra en eitthvað annað ?

Haraldur Davíðsson, 20.1.2009 kl. 15:11

16 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Júlíus, þú ert aldeilis upptekinn af Steingrími.....hann á greinilega engan áhugasamari aðdáanda en þig.

Það er sorglegt að sjá að þú sérð ekki fram úr flokkabullinu.

Mótmælendur eru ekki í umboði VG, eru ekki að predika kommúnisma, eru ekki að reyna að koma á vinstri stjórn...

...hvað er þetta maður, mér sýnist ljóst hvor okkar er blindur.

Haraldur Davíðsson, 20.1.2009 kl. 15:40

17 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Víst hefur þú rétt á þinni skoðun Júlíus, en þú átt ekkert með að gera mér og öðrum upp skoðanir.

Kosningar í vor á sömu forsendum og áður breyta engu ....hægri vinstri.....skiptir engu máli ...BURT MEÐ FLOKKANA og burt með þá hugsun sem ekki leyfir þann möguleika að hugsa útfyrir flokkakerfið.

Haraldur Davíðsson, 20.1.2009 kl. 15:59

18 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Baldur mesti kommaflokkurinn á þingi Baldur er sjálfstæðisflokkurinn , eina sem sjálstæðisflokkurinn kann er að þenja báknið

Alexander Kristófer Gústafsson, 20.1.2009 kl. 17:53

19 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

aldur mesti kommaflokkurinn á þingi er sjálfstæðisflokkurinn , eina sem sjálstæðisflokkurinn kann er að þenja báknið

Alexander Kristófer Gústafsson, 20.1.2009 kl. 17:53

20 identicon

mér finnst að fólk eigi ekkert að vera að tjá sig um hvort og hver eigi piparúða skilið ef það var ekki einu sinni á staðnum til að sjá þetta. ég stóð afskaplega friðsamleg og sló á pott með sleif, það munaði bara afskaplega litlu að ég og þeir sem með mér voru fengju yfir sig úðann. lögreglan beitti mun meira ofbeldi í dag heldur en mótmælendur gerðu.

Vala (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 20:06

21 Smámynd: Ingimar Eggertsson

Vala var ég ekki þarna? Þetta eru ekki friðsamleg mótmæli. Og þú áttir piparúðann skilið. Og kvað eru ellefu ára börn að gera þarna? Ég get nú ekki séð að VG sé eittskarári.

Ingimar Eggertsson, 20.1.2009 kl. 21:08

22 identicon

Ingimar prófaðu að mæta á einn fund,og fylgstu með hvernig ástandið er á þjóðfélaginu,ekki fer það batnandi.Ertu Sjálfstæðismaður?Ef þú ert Sjálfstæðismaður  þá ertu KOMMÚNISTI.

Númi (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 22:55

23 Smámynd: Ingimar Eggertsson

Númi reyndu að þroskast.

Ingimar Eggertsson, 20.1.2009 kl. 22:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband