Undarlegt þurfti Jóhanna að fara alla leið til Noregs til þess að finna nýjan seðlabankastjóra? Og hvað ætli þurfi að borga honum í laun? Varla gerir hann þetta ókeypis. Var ekki hægt að ráða Íslending til bráðabirgða í þetta embætti? En Það er nú vonandi að þessi ríkisstjórn setji ekki ríkið endanlega á hausinn.
Nýr seðlabankastjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 27.2.2009 | 23:18 (breytt kl. 23:22) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.