Það má búast við hörku á morgun. Ég er ekki búinn að ákevða hvort að ég mæti sem yrði fyrsta skiptið sem ég kem. En að sjálfsögðu styð ég þessi mótmæli á meðan þau eru innan velsæmismarka en því miður hugsa ég þetta eigi eftir að fara allt í háaloft. Því að Alþingismenn eru búnir að SKÍTA Á SIG. og þiggir mér það leiðinlegt að enn enna ferðina en er verið að hækka verð á Bensín og Dísel. En það lítur út fyrir að það verði efnt til kyrrðar og friðarstundar. Fólk er víst hvatt til að mæta á Austurvöll og sýna samstöðu gegn ástandinu með 17 mínútna þögn. Ég held að hann ætti að vera með það á Laugadögum því að ég held að fólk myndi frekar mæta því að núna eru munn fleiri reiðir.
Öflugt andóf boðað eftir jól | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 12.12.2008 | 21:40 (breytt kl. 22:11) | Facebook
Athugasemdir
Grjót í stað eggja?
Það má alveg búast við því.
Ásgrímur Hartmannsson, 12.12.2008 kl. 21:54
Já og ég finn eiga samúð með þessum þingmönnum.
Ingimar Eggertsson, 12.12.2008 kl. 22:01
Eða kannski bara Dínamít?
Ingimar Eggertsson, 12.12.2008 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.