Sama tuðið ár eftir ár eftir ár.

Sama tuðið ár eftir ár. Þessir talsmenn hvalaskoðunarfyrirtækja eru ekki að hugsa um þá þrettán þúsund manns sem eru atvinnulaus. Og á síðasta ári fóru yfir 115.000 farþegar í hvalaskoðun sem er víst mett. Og staðfestir það að Hvalveiðar og Hrefnuveiðar hafa eingin áhrif á hvalaskoðun. Svo mun fólk koma til landsins einungis til þess að mótmæla hvalveiðunum. Svo fara hvalaskoðunarskipin aldrei eins lagt út og hvalveiðiskipin. Og svo myndu þeir ekki skjóta hval ef hvalaskoðunarskip væri nálægt.
mbl.is Harma fyrirhugaðar veiðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Skora á þig að koma með staðfestingu á að þessar veiðar muni skapa 1000 mans vinnu ekki ágiskun takk heldur Sönnun þess og þá hve lengi ???? skil ekki þessa þrá þína á að hefja veiðar . En ef þú getur sannar það að þetta skapi 1000 störf þá kal ég hætta að tala gegn veiðum

Jón Rúnar Ipsen, 3.2.2009 kl. 20:17

2 Smámynd: Ingimar Eggertsson

Þú verður að skora á þann sem að sem kom með þessa þvælu 1000 manns í vinnu ég held að þetta sé nú bara bull. Það eina sem ég hef heyrt nokkur hundruð störf. Það er það eina sem ég hef heyrt. Skil ekki þessa andstöðu þína á hvalveiðum. Ég er af vestan þar sem fólk hefur atvinnu sína af því sem kemur úr sjónum.

Ingimar Eggertsson, 3.2.2009 kl. 22:16

3 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Andstaða mín grunnvallast af þeirri umræðu sem er í gangi erlendis um þess mál . staðreyndin er sú að ég myndi styðja og fagna þessum hvalveiðum ef menn gætu sýnt fram á það með óyggjandi gögnum að sala á þessum afurðum sé trygg en það er alls ekki auðgert sökum þess að eini markaðurinn fyrir hvalkjöt er í Japan og þar er kreppan rétt að byrja miða við sérfræðinga og hvað getum við tekið séns á að byrja veiðar og taka áhættu á andúð annaða þjóða . held ekki staðreyndin er sú að ákvörðun um hvalveiðar var mjög vafasöm tekin af manni sem er að hætta og þarf ekki að taka afleiðingum þessa að veiðar hefjast

Jón Rúnar Ipsen, 3.2.2009 kl. 22:23

4 Smámynd: Ingimar Eggertsson

Hann væri ekki að hefja veiðar ef hann gæti ekki selt kjötið. Og þetta var ekki hröð af greiðsla búið að bíða eftir þessu í fjóra mánuði. Og það er ekkert víst að hann sé hættur í pólitík. Og veistu hvað Bretarnir gera við úrgángin frá frá einu kjarnorkuveri sem þeir eiga? Og Bandaríkin mótt mæla hvalveiðum en stunda samt sjálfir hvalveiðar sem er allt í lægi að þeirra hálfu því það eru frumbyggjar. Og ef þeir fá þetta í gegn að banna hvalveiðar alveg hvað næst? Botnvarpa verði bönuð og svo Þorskur verði friðaður. Þetta lið á eftir að halda svona áfram. Og hvað öðrum þjóðum finnst kemur þeim ekki við.

Ingimar Eggertsson, 4.2.2009 kl. 07:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband