Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
Sama tuðið ár eftir ár. Þessir talsmenn hvalaskoðunarfyrirtækja eru ekki að hugsa um þá þrettán þúsund manns sem eru atvinnulaus. Og á síðasta ári fóru yfir 115.000 farþegar í hvalaskoðun sem er víst mett. Og staðfestir það að Hvalveiðar og Hrefnuveiðar hafa eingin áhrif á hvalaskoðun. Svo mun fólk koma til landsins einungis til þess að mótmæla hvalveiðunum. Svo fara hvalaskoðunarskipin aldrei eins lagt út og hvalveiðiskipin. Og svo myndu þeir ekki skjóta hval ef hvalaskoðunarskip væri nálægt.
Harma fyrirhugaðar veiðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 3.2.2009 | 01:46 (breytt kl. 07:01) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)