Ég held að Árni Páll Árnason sé sá eini sem geti stýrt þessum fuglabjargsflokki eins og staðan er núna. Þar sem hver höndin er upp á móti annarri og samstaðan lítil sem enginn. Það er augljóst þarf kraftaverk að gerast til þess að bjarga þessum flokki og spái ég því að næsti formaður Samfylkingarinnar á eftir að stoppa stutt við. Það voru stór mistök hjá Samfylkingarfólki að bola Árni Páll í burtu, sem Jóhanna Sigurðardóttir á stóran þátt í...
- Samfylkingin þarf að gera hreint fyrir sínum dyrum...
- Tengsl flokksins við aflandsfélög getur ekki talist gott fyrir flokkinn...
- Höfuðstöðvar Samfylkingarinnar sagðar í eigu huldufélaga í tortólum erlendis...
- Þetta er eitt af því sem Samfylkingin þarf að útskýra...
Sameiginlegur framboðsfundur formannsefna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 8.5.2016 | 18:43 (breytt kl. 20:55) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.