Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
Alltaf gaman að fá fréttir af Vestan. En mér finnst samt merkilegt að þeir hjá mbl.is eru að koma með fréttir af því að sé Ófært um Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði sem er á Vestfjörðum. En þetta er alltaf ófært á yfir veturinn nema í nokkra daga yfir veturinn. Því að það er eingin þjónusta á þessu svæði. Tækin eru til staðar og meinasega mannskapinn líka. Það er bara vandamálið er að það er svo lítið sem ekkert fjármagn sett á Sunnanverða Vestfirði því miður. En ég var að keira flutningabíl á milli Patreksfjarðar og Reykjavíkur í eitt og hálft ár. Þannig að ég þekki þetta svæði nokkuð vel.
Flughálka frá Hjallahálsi og Ódjúshálsi og alveg að klettshálsi. En þegar ég var ég var á flutningabílnum þá var ég alltaf glaður þegar Ódjúshálsin var af bakki því að hann er helvíti á jörðu. En hann er brattasti heilsárvegur landsins og þar sem hann er brttastur er hann 16%
Hálka víðast hvar á vegum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 11.12.2008 | 09:37 (breytt 12.12.2008 kl. 20:53) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17 skip á valdi ræningja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 11.12.2008 | 08:48 (breytt kl. 08:48) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggar | 11.12.2008 | 02:41 (breytt kl. 02:42) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Það fór einkvað lítið fyrir Íslensu mótmælendunum í dag.
62 handteknir í Kaupmannahöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 11.12.2008 | 02:16 (breytt kl. 02:17) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég verð að mér finnst altílagi að setja hömlur á Jólaskraut sem gefur frá sér hljóð og er úti. En ef menn ætla að leifa húsfélögum að banna íbúum að elda kæsta skötu í fjölbýli á Þorláksmessu. Er ég allfarið á móti ég borða ekki skötu en þetta er partur af Jólunum ég hef yfir leit ekki komist í Jóla skapið fyrir en ég finn skötu lyktina en að lyktin sé fram á vor er bull.
Jólasveinar valda deilum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 10.12.2008 | 22:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Auglýsti andlát samfanga síns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 10.12.2008 | 20:02 (breytt 11.12.2008 kl. 14:47) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Það virðist ljóst að Stjórnvöld í Norður Kóreu eigi kjarnorkuvopn sem þeir hafa ekkert vit á því kvað þeir eru með í höndunum.
Norður-Kórea með kjarnorkuvopn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 10.12.2008 | 08:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þjófarnir skildu bílinn eftir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 10.12.2008 | 06:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Auðveldar Google Earth hryðjuverk? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 10.12.2008 | 00:31 (breytt kl. 00:40) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skilur að Bretar efist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 9.12.2008 | 18:11 (breytt kl. 20:11) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)